16.6.2015 | 18:33
Félagsfælni og kvíða getur rænt miklu ef ekkert er að gert en ýmislegt hægt að gera ef fólk nýtir sér hjálpina.
Sirrý á sjónvarpsstöðini Hrngbraut gerir hlutina með opnum huga og lætur sér annt um náungan með kærleik að leiðarljósi sem oft á tíðum vantar í þetta þjóðfélag því miður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.