Færsluflokkur: Bloggar
12.10.2015 | 22:49
Geðraskanir úti á landi líka því miður
Menn hafa mikið talað um þetta á höfuðborgarsvæðinu en það virðist stundum vera þannig að menn átti sig ekki á að þetta er líka á landsbyggðini. Það er nú stórt svæði sem geðdeildin hér á Akureyri á að sinna en því miður er staðan þar grafalvarleg og fólk á erfitt með að fá hjálp.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/12/hva_thetta_eru_baeklingar_um_mig/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2015 | 22:26
Hvatningarverðlaun
Gott þegar fólk er metið fyrir það sem er gert vel í litlu samfélagi þar sem skrefin geta verið erfiðari en erum gríðalega þakklát fyrir þessa viðurkenningu sem gefur okkur aukinn kraft fyrir framtíðina og fólkið sem þarf á þessu að halda.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2015 | 22:30
Já sæll ertu geðveikur?
Já ég er geðveikur og skammast mín ekkert fyrir það frekar en aðra sjúkdóma sem fólk er með. Ef fólk vill gera lítið úr geðveiku fólki ætti það að líta í eigin barm og lesa sér aðeins til. Ekki að vera dæma það sem þú þekkir ekki og vilt ekki reyna að skilja.
http://www.akureyri.net/frettir/2015/09/10/althjodlegi-sjalfsvigsforvarnardagurinn/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2015 | 15:41
Á þetta að heita frétt?
Sýnist nú fáar fjölskyldur á Íslandi sjá um það fyrir okkur því miður.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/10/08/mafiur_horfa_til_slands/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2015 | 19:20
Fræðsla hefur mikið forvarnargildi
Ef þú átt barn sem glímir við andleg veikindi eða vanlíðan ekki fela vandan svo hann verði veri sem getur m.a. leitt til sjálfsvígs. Hér er hluti af 70 mínútna fræðslu um andleg veikindi og vanlíðan. Ef þú ert með eigin fordóma prófaðu að horfa og sjáðu að það er ljós í myrkinu.
https://drive.google.com/file/d/0B_vIcwtyRzXFRHF6dElsc2JINW8/view?usp=sharing&invite=CNDk8o0E
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2015 | 23:49
Stjórnaðist af félagsfælni og kvíða
Já þetta er mikið myrkur en sem betur er til hjálp.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/02/04/stjornadist_af_felagsfaelni_og_kvida/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2015 | 18:17
Kerfið og lífið
Hvers virði er lífið?
http://www.akureyri.net/frettir/2015/08/29/hvad-tharf-til-ad-hvert-mannslif-skipti-mali/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2015 | 17:02
Blessaða geðheilbrigðiskerfið
Hvað getur maður sagt eftir að hafa þurft að nýta mér kerfið í 10 ár?
http://www.visir.is/thetta-blessada-kerfi-okkar-i-gedheilbrigdisthjonustu-/article/2015150819144
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2015 | 16:33
Hvar er hreyfingin og íþróttafréttamenn?
Maður spyr sig þegar einstaklingar hafa stigið fram hvar hreyfingin er sem á að vera án fordóma og vantar stefnumótun um þessi mál? Það er kominn tími á umræðu og málþing frá ÍSÍ!
http://www.visir.is/section/MEDIA98?fileid=CLP38212
http://www.visir.is/helgi-jonas-stigur-fram---ihugadi-sjalfsvig/article/2015150709805http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/03/22/glimir_vid_kvidaroskun/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2015 | 19:42
Hvað er að frétta?
Nú hafa íþróttamenn stigið fram en hvað svo? Afhverju stíga félög og íþróttahreyfingin í heild ekki fram og ræða þessi mál? Það er talað um hreyfing án fordóma en er það svo?
http://www.visir.is/ithrottahreyfingin-andleg-veikindi-og-vanlidan/article/2015707249973
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)