Færsluflokkur: Bloggar
14.7.2015 | 22:31
Magni á Grenivík 100 ára
Magni á Grenivík hefur tekið af skarið sem félagslið og skora á önnur félög og íþróttahreyfinguna í heild að gera það sama. Enda kominn tími á vakningu en ekki fela vandan.
http://fotbolti.net/news/13-07-2015/magni-styrkir-utmeda-skora-a-onnur-felog
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2015 | 17:50
Þegar menn tala um jafnrétti.
Hvað er jafnrétti? Gildir jafnrétti bara á sumum sviðum en ekki öðrum?
http://www.akureyri.net/frettir/2015/06/28/ad-hjalpa-folki-ad-odlast-betra-lif/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2015 | 18:33
Félagsfælni og kvíða getur rænt miklu ef ekkert er að gert en ýmislegt hægt að gera ef fólk nýtir sér hjálpina.
Sirrý á sjónvarpsstöðini Hrngbraut gerir hlutina með opnum huga og lætur sér annt um náungan með kærleik að leiðarljósi sem oft á tíðum vantar í þetta þjóðfélag því miður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2015 | 12:17
Skólamál og mannre´ttindi barna og unglinga.
Það er með ólíkindum hvað við erum aftarlega og seinvirk hér á þessu skeri til að koma til móts við þarfir barna og ungmenna! Gefa þeim tækifæri á að efla sig og tala um sína vanlíðan gefur þeim tækifæri á betri lífsgæðum og minni kostnað fyrir samfélagið seinna meir!
http://www.visir.is/salfraedingar-eru-naudsynlegt-afl-inn-i-skolakerfid/article/2015705229985
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að vera sinn versti óvinur og lifa í ótta við fordóma annarra getur reynt mikið á og tekið mikla orku frá manni. Hvernig væri þá á að gerast sinn besti vinur og fá hjálp ?
http://www.visir.is/lifsgaedin-betri-thegar-einangrunin-er-rofin/article/2015705029912
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2015 | 19:58
Getur verið að þetta sé raunveruleikinn ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2015 | 21:56
Hvað segja menn er ekki allt á uppleið ?
Lýsandi dæmi hvað menn eru í mikilli afneitun hvernig staðan er hér á landi !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2015 | 17:09
Hvernig viljum við hjálpa og byggja upp betra samfélag ?
Byggjum upp fyrir framtíðina svo fólk geti leitað sér hjálpar eins og hvert annað fólk sem leitar sér aðstoðar við sjúkdómum. Með fræðslu og forvörnum hefur aðeins áunnist hér norðan heiða en mikið verk er óunnið. Næsta skref eru svo reglubundnar geðfræðslur sem byrja í skólum í haust Ef við tölum ekki um hlutina breytist ekkert en með að tala um þá getur margt breyst fyrir börn framtíðarinnar. Ríkið og sveitarfélög ættu að sjá að fyrirbyggjandi aðgerðir eins og að vera með sálfræðinga í hverjum grunnskóla getur hjálpað börnum að fá aukið sjálfstraust og sjá drauma í sínu lífi í stað niðurbrots og brotna sjálfsmynd.
http://www.akv.is/frettir/2013/10/02/langthradur-draumur-ordinn-ad-veruleika/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2015 | 19:01
Eru menn veruleikafirrtir ?
Ef þetta er ekki virðingaleysi gagnvart fólkinu sem fékk íspinna að gjöf ! Lýsandi dæmi og mun ekki koma til góða gagnvart kjarasamningum ! Þetta er svo lítilmannlegt gagnvart láglaunafólki sem hefur varla efni á að lifa ! http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/04/14/laun-stjornarmanna-hb-granda-haekkud-um-33-prosent-storkostleg-tidindi/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)