Mannréttindi brotin á börnum á Íslandi

Það hefur verið fróðleg að fylgjast með fjölmiðlum og samfélaginu gagnvart útlendingastofnum og þeim harmleik en maður á stundum erfitt með að átta sig á fjölmiðlum og samfélaginu þegar kemur að börnum og ungmennum á Íslandi. Hef sett um þetta færslu áður og við þurfum stundum og líta okkur nær við erum engu betri í samfélaginu eða fjölmiðlum þegar kemur að börnum og ungmennum hér. Ef íslenkst barn fengi ekki hjálp við fótbroti væri allt orðið vitlaust í fjölmiðlum og samfélaginu ef börn fá ekki aðstoð við sínum andlegu veikindum eða vanlíðan heyrist ekki mikið.Það er mikil skömm að þessir krakkar fá ekki hjálp strax og eftirfylgd að foreldrar ganga um ráðalausir farið að vakna Íslendingar og gefið þessum börnum jöfn tækifæri í lífinu þetta eru bara börn. Þessi börn gætu farið í neyslu seinna meir eða falla fyrir eigin hendi. http://www.akureyri.net/frettir/2015/11/14/mannrettindi-brotin-a-bornum/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eymundur Lúter Eymundsson

Það segir kannski eitthvað hvað við erum stutt á veg með að viðurkenna vandan og fordómar grasera mikið árið 2015 hvert sem litið er.

Eymundur Lúter Eymundsson, 13.12.2015 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband